Son Heung-min sóknarmaður Tottenham hefur vakið mikla athygli en hann situr fyrir léttklæddur í auglýsingum fyrir Calvin Klein.
Nærbuxnarframleiðandinn er einn sá stærsti í heimi en Son er afar þekkt stærð í Asíu.
Son hefur átt magnaða tíma hjá Tottenham en hann reynir nú fyrir sér fyrirsæta og fær góða dóma fyrir.
Myndirnar af Son má sjá hér að neðan.