fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Skilnaður hjá ofurparinu eftir mjög svo stormasamt samband

433
Föstudaginn 23. september 2022 08:00

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum gift í níu ár,“ skrifar umboðsmaðurinn Wanda Nara á Instagram og staðfestir þar með hjónaskilnað við knattspyrnukappann, Mauro Icardi.

Það hefur gengið á ýmsu í hjónabandi þeirra og oft hefur sambandið hangið á bláþræði en nú er komið að endalokum.

Mauro var að skipta yfir frá PSG til Galatasaray í Frakklandi en Wanda virðist ekki ætla að búa með honum þar.

„Það er mjög erfitt fyrir mig að lifa þetta augnablik,“ segir Wanda.

„Miðað við alla umfjöllun og kjaftasögurnar þá vil ég segja frá þessu. Ég mun ekki fara neitt nánar út í þennan skilnað.“

„Ég bið ykkur um að gefa mér frið fyrir mig og börnin okkar,“ skrifar Wanda.

Bæði koma þau frá Argentínu en samband þeira byrjaði með látum þegar Wanda yfirgafi Maxi Lopez, vin Mauro til að vera með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín