fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Tveir leikmenn Þýskalands með veiruna skæðu og missa af leik gegn Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 16:30

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer og Leon Goretzka missa af landsleikjum Þýskalands gegn Ungverjalandi og Englandi vegna COVID-19 veirunnar.

Báðir leikmennirnir greindust með veiruna skæðu í prófi í dag.

Veiran sem er brellin og brögðótt náði þeim bræðrum sem voru sendir heim úr verkefninu svo ekki fleiri leikmenn myndu smitast.

Þýskaland mætir Ungverjalandi á föstudag áður en liðið mætir Englandi í næstu viku. Um er að ræða lokaundirbúnings liðsins fyrir HM í Katar.

Oliver Bauman markvörður Hoffenheim hefur verið kallaður inn í hópinn til að fylla skarð Neuer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Beraði brjóst sín í beinni útsendingu – Sjáðu viðbrögð fréttamannsins

Myndband: Beraði brjóst sín í beinni útsendingu – Sjáðu viðbrögð fréttamannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti