fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík meistari og Reynir Sandgerði fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 18:54

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í 2. deild karla eftir öruggan 3-0 heimasigur á Hetti/Huginn.

Njarðvík var búið að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni að ári ásamt Þrótturum sem spiluðu við Völsung.

Þróttur gerði hins vegar 1-1 jafntefli við Völsung og er sex stigum frá Njarðvík er ein umferð er eftir.

Ljóst er að Reynir Sandgerði fer niður um deild ásamt Magna eftir skelfilegt tap gegn KF.

Reynir fékk á sig átta mörk í raun ótrúlegum leik þar sem Julio Cesar Fernandes gerði fernu fyrir KF.

Njarðvík 3-0 Höttur/Huginn
1-0 Magnús Þórir Matthíasson
2-0 Magnús Þórir Matthíasson
3-0 Magnús Þórir Matthíasson

Völsungur 1 – 1 Þróttur R.
0-1 Baldur Hannes Stefánsson
1-1 Áki Sölvason

KF 8 – 3 Reynir S.
1-0 Sævar Þór Fylkisson
2-0 Julio Cesar Fernandes
3-0 Jordan Damachoua
4-0 Julio Cesar Fernandes
4-1 Akil Rondel De Freitas
4-2 Akil Rondel De Freitas
5-2 Julio Cesar Fernandes
6-2 Cameron Botes
7-2 Marinó Snær Birgisson
8-2 Julio Cesar Fernandes
8-3 Ársæll Kristinn Björnsson

Ægir 2-2 ÍR
0-1 Bergvin Fannar Helgason
1-1 Djordje Panic
1-2 Róbert Andri Ómarsson
2-2 Brynjólfur Þór Eyþórsson

Haukar 1-2 Magni
0-1 Angatýr Gautason
0-2 Kristinn Rósbergsson
1-2 Gunnar Örvar Stefánsson

KFA 0 – 2 Víkingur Ó.
0-1 Bjartur Bjarmi Bjarkason
0-2 Björn Axel Guðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool