fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu kostugleg viðbrögð Henry við óvæntum ummælum – „Hann getur ekki einu sinni horft á þig“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 10:00

Henry gat ekki haldið aftur af hlátrinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, Jamie Carragher og Clint Dempsey voru sérfræðingar í setti CBS Sports í kringum fyrsta kvöld Meistaradeildar Evrópu á þessari leiktíð.

Þáttastjórnandi spurði þá út í hvaða lið þeir héldu að gæti gert óvænta hluti í keppninni þetta tímabilið og jafnvel unnið hana.

Þegar kom að Dempsey að svara sagði hann Tottenham, en hann er fyrrum leikmaður liðsins.

Henry, sem er goðsögn hjá erkifjendum Tottenham í Arsenal, var allt annað en sáttur með þetta svar og skellti upp úr.

Þetta skondna atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða