fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarnan nú mætt til Kýpur

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saido Berahino, fyrrum vonarstjarna Englands, er búin að skrifa undir samning við AEL Limsassol í Kýpur.

Berahino var talinn gríðarlegt efni á sínum tíma er hann lék með West Bromwich Albion frá 2010 til 2017.

Þaðan fór Berahino til Stoke þar sem hlutirnir gengu alls ekki upp og svo í kjölfarið til Stoke og síðar Belgíu.

Berahino er enn aðeins 29 ára gamall og var síðast á mála hjá Sheffield Wednesday í næst efstu deild.

Limassol er eitt þekktasta liðið í Kýpur en hafnaði aðeins í áttunda sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Berahino lék fyrir nánast öll yngri landslið Englands en ferill hans hefur svo sannarlega verið á niðurleið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar