fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Húsið er fyrir Ronaldo svo hann vill kaupa það og rústa því

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 09:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er sagður vilja kaupa golfklúbbhús í Portúgal til þess eins að rústa því. Kappinn stefnir á að flytja í glæsihýsi sem hann keypti sér nýlega í heimalandinu næsta sumar. Skyggir golfklúbburinn á útsýni hans. Mun hann flytja frá Manchester ásamt, ásamt fjölskyldu sinni, þegar samningur hans við Manchester United rennur út.

Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur átt í viðræðum við eiganda golfklúbbsins, Miguel Champalimaud. Hann stefnir svo á að rústa því, þar sem það skyggir á útsýnið og Ronaldo vill láta búa til nýja innkeyrslu hjá sér.

Hann hefur boðist til að færa klúbbhúsið og bílastæði þess annað, svo hann og fjölskyldan geti verið út af fyrir sig.

Hús Ronaldo inniheldur sundlaug utan- og innandyra. Þar verður einnig kvikmyndasalur, leikjasalur, skrifstofa og spa.

Ronado hefur verið mikið í umræðunni í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður frá Manchester United.

Þó virðist sem svo að hann muni halda kyrru fyrir í eitt ár til viðbótar. Ekkert af stærri félögum Evrópu hefur tekið sénsinn á að krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana