fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Barcelona reynir að skipta við Dortmund

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni hefur mikinn áhuga á því að skipta við Borussia Dortmund um leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Barcelona vill losna við bakvörðinn Sergino Dest.

Thomas Meunier, leikmaður Dortmund, er þa á óskalista spænska liðsins en hann kostar 15 milljónir evra.

Barcelona hefur þó neitað að borga þann verðmiða og hefur ákveðið að reyna að skipta við Dortmund í staðinn.

Meunier er þrítugur hægri bakvörður en hann hefur áður leikið fyrir Paris Saint-Germain og er hluti af belgíska landsliðinu.

Dest er aðeins 21 árs gamall og er landsliðsmaður Bandaríkjanna en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Nou Camp.

————–

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni