fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 20:44

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn Antonio Conte sem er afar vinsæll hjá félaginu í dag.

Þetta segir Ben Davies, varnarmaður Tottenham, en hann elskar að spila undir stjórn Conte sem er gríðarlega ástríðufullur þegar kemur að íþróttinni.

Tottenham hefur byrjað tímabilið nokkuð vel og vann Southampton í fyrsta leik og í kjölfarið fylgdi jafntefli gegn Chelsea.

,,Við erum vanir að sjá þessa ástríðu frá honum! Hans ferilskrá talar sínu máli. Hann er stjóri í heimsklassa,“ sagði Davies.

,,Ekki bara það heldur sem manneskja, þú getur ekki hjálpað því að vilja hlaupa í gegnum steinvegg fyrir hann.“

,,Hann er mjög líflegur og það er skýrt hvað hann vill fá sínu liði. Hann er mjög ástríðufullur og þegar hann talar siturðu þarna og hlustar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna