fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað atvik átti sér stað í 2-1 sigri Selfoss gegn Þór í síðustu viku. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, rak þá rangan mann af velli.

Orri Sigurjónsson braut á Hrovje Tokic en Erlendur rak Hermann Helga Rúnarsson af velli.

Þórsarar voru eðlilega reiðir út í Erlend og reyndu að tala við hann en það bar engan árangur.

„Þetta var gjörsamlega galið, en maður vorkennir Erlendi smá. Það sást greinilega að hann týndi bara manninum. Svo var hann kominn í algjört rugl og ákvað bara að gefa einhverjum rautt spjald,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson sparkspekingur í nýjasta markaþætti Lengjudeildarinnar.

„Ég ræddi við nokkra fróðari menn í dómarafræðunum. Þeir segja að þegar svona gerist þá þurrkist oft bannið út alveg, það bara fari enginn í bann. Mér finnst mjög skrýtið að KSÍ hafi ekki gripið til þeirra ráða,“ segir Hrafnkell.

Það kom þó aldrei til greina að staðan sem Hrafnkell nefnir kæmi upp. 433.is fékk það staðfest að Þór hafi haft samband við dómarastjóra KSÍ eftir leik en fékk þær upplýsingar að nánast ómögulegt yrði að fá banninu aflétt eða breyta dómnum.

Hér fyrir neðan má sjá atvikið sem um ræðir.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans
433Sport
Í gær

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
Hide picture