fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Einkunnir Arsenal og Leicester: Jesus maður leiksins

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 16:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann 4-2 sigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjörugur leikur fór fram á Emirates.

Gabriel Jesus átti stórleik fyrir Arsenal en hann bæði skoraði tvö og lagði upp tvö í sigrinum.

Eins og búast má við miðað við þá tölfræði var Jesus valinn maður leiksins en einkunnagjöfin kemur frá Sky Sports.

Hana má nálgast hér fyrir neðan.

Arsenal: Ramsdale (6), White (7), Saliba (6), Gabriel (7), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (8), Saka (7), Odegaard (7), Martinelli (8), Jesus (8)

Varamenn: Tomiyasu (6), Tierney (6)

Leicester: Ward (4), Fofana (5), Evans (5), Amartey (5), Justin (6), Ndidi (6), Tielemans (6), Castagne (6), Dewsbury-Hall (6), Maddison (7), Vardy (5).

Varamenn: Praet (6), Daka (6), Iheanacho (7)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill sjá Arsenal reyna við fyrrum stjörnu Man Utd sem hefur átt gott HM

Vill sjá Arsenal reyna við fyrrum stjörnu Man Utd sem hefur átt gott HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær nýjan samning eftir frábæra frammistöðu í Katar

Fær nýjan samning eftir frábæra frammistöðu í Katar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skilnaður eftir 24 daga hjónaband – Stjarnan lét sig hverfa í tvo sólarhringa og gaf þessa útskýringu

Skilnaður eftir 24 daga hjónaband – Stjarnan lét sig hverfa í tvo sólarhringa og gaf þessa útskýringu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“