fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 20:46

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík komst aftur á sigurbraut í 2. deild karla í dag er liðið mætti KFA á heimavelli í 16. umferð.

Njarðvík var lengi taplaust á toppnum en tapaði óvænt tveimur leikjum í röð fyrir viðureign kvöldsins.

Toppliðið hafði þó betur 3-1 í kvöld og er með fimm stiga forskot á toppnum.

Höttur/Huginn valtaði þá yfir Reyni Sandgerði 5-0 og vann ÍR lið Víkings Ó. með tveimur mörkum gegn einu.

Njarðvík 3 – 1 KFA
1-0 Arnar Helgi Magnússon(’32 )
2-0 Bergþór Ingi Smárason(’42 )
3-0 Marc McAusland(’59 )
3-1 Marteinn Már Sverrisson(’76 )

Höttur/Huginn 5 – 0 Reynir S.
1-0 Stefán Ómar Magnússon(’35 )
2-0 Matheus Bettio Gotler(’43 )
3-0 Rafael Victor(’67 )
4-0 Eiður Orri Ragnarsson(’70 )
5-0 Hjörvar Sigurgeirsson(’86 )

ÍR 2 – 1 Víkingur Ó.
0-1 Luis Jorge(‘7 )
1-1 Jorgen Pettersen(’58 )
2-1 Bragi Karl Bjarkason(’72 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram