fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 20:46

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík komst aftur á sigurbraut í 2. deild karla í dag er liðið mætti KFA á heimavelli í 16. umferð.

Njarðvík var lengi taplaust á toppnum en tapaði óvænt tveimur leikjum í röð fyrir viðureign kvöldsins.

Toppliðið hafði þó betur 3-1 í kvöld og er með fimm stiga forskot á toppnum.

Höttur/Huginn valtaði þá yfir Reyni Sandgerði 5-0 og vann ÍR lið Víkings Ó. með tveimur mörkum gegn einu.

Njarðvík 3 – 1 KFA
1-0 Arnar Helgi Magnússon(’32 )
2-0 Bergþór Ingi Smárason(’42 )
3-0 Marc McAusland(’59 )
3-1 Marteinn Már Sverrisson(’76 )

Höttur/Huginn 5 – 0 Reynir S.
1-0 Stefán Ómar Magnússon(’35 )
2-0 Matheus Bettio Gotler(’43 )
3-0 Rafael Victor(’67 )
4-0 Eiður Orri Ragnarsson(’70 )
5-0 Hjörvar Sigurgeirsson(’86 )

ÍR 2 – 1 Víkingur Ó.
0-1 Luis Jorge(‘7 )
1-1 Jorgen Pettersen(’58 )
2-1 Bragi Karl Bjarkason(’72 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar