fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík aftur á sigurbraut

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 20:46

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík komst aftur á sigurbraut í 2. deild karla í dag er liðið mætti KFA á heimavelli í 16. umferð.

Njarðvík var lengi taplaust á toppnum en tapaði óvænt tveimur leikjum í röð fyrir viðureign kvöldsins.

Toppliðið hafði þó betur 3-1 í kvöld og er með fimm stiga forskot á toppnum.

Höttur/Huginn valtaði þá yfir Reyni Sandgerði 5-0 og vann ÍR lið Víkings Ó. með tveimur mörkum gegn einu.

Njarðvík 3 – 1 KFA
1-0 Arnar Helgi Magnússon(’32 )
2-0 Bergþór Ingi Smárason(’42 )
3-0 Marc McAusland(’59 )
3-1 Marteinn Már Sverrisson(’76 )

Höttur/Huginn 5 – 0 Reynir S.
1-0 Stefán Ómar Magnússon(’35 )
2-0 Matheus Bettio Gotler(’43 )
3-0 Rafael Victor(’67 )
4-0 Eiður Orri Ragnarsson(’70 )
5-0 Hjörvar Sigurgeirsson(’86 )

ÍR 2 – 1 Víkingur Ó.
0-1 Luis Jorge(‘7 )
1-1 Jorgen Pettersen(’58 )
2-1 Bragi Karl Bjarkason(’72 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans