fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Þýskaland: Dortmund með fullt hús stiga

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freiburg 1 – 3 Dortmund
1-0 Michael Gregoritsch (’35)
1-1 Jamie Bynoe-Gittens (’77)
1-2 Youssoufa Moukoko (’84)
1-3 Marius Wolf (’88)

Borussia Dortmund vann sinn annan sigur í röð í þýsku Bundesligunni í kvöld er leikið var við Freiburg.

Freiburg var lengi með forystu í leiknum í kvöld eftir að hafa komist yfir á 35. mínútu.

Dortmund jafnaði metin á 77. mínútu og bætti svo við tveimur mörkum til viðbótar áður en flautað var til leiksloka.

Dortmund er nú á toppi deildarinnar með sex stig eftir 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Í gær

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Í gær

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni