fbpx
Föstudagur 02.desember 2022
433Sport

Rúnar Alex á leið á láni til Tyrklands

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 14:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til Alanyaspor í Tyrklandi á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Tyrkneski blaðamaðurinn Ertan Suzgun segir frá þessu.

Hinn 27 ára gamli Rúnar Alex mun ganga í raðir Alanyaspor á láni út næsta tímabil. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Talið er að viðræður á milli Arsenal og Alanyaspor séu á lokastigi.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá Dijon fyrir tveimur árum síðan. Hann lék sex leiki fyrir félagið tímabilið 2020-2021. Heilt yfir stóð hann sig ágætlega en afar slæm frammistaða í leik gegn Manchester City í enska deildabikarnum skildi eftir sig svartan blett.

Rúnar Alex á að baki sautján A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Voru málin utan vallar að flækjast fyrir risunum?

HM hlaðvarpið: Voru málin utan vallar að flækjast fyrir risunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hverju Þjóðverjar eru brjálaðir yfir eftir gærdaginn

Sjáðu hverju Þjóðverjar eru brjálaðir yfir eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn aðeins 22 ára gamall – Í beinni útsendingu þegar hann fékk skelfilegu tíðindin

Látinn aðeins 22 ára gamall – Í beinni útsendingu þegar hann fékk skelfilegu tíðindin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea játar sig ekki sigrað og mun berjast við Liverpool með kjafti og klóm

Chelsea játar sig ekki sigrað og mun berjast við Liverpool með kjafti og klóm
433Sport
Í gær

Martinez hættur með belgíska landsliðið

Martinez hættur með belgíska landsliðið
433Sport
Í gær

Lukaku klikkaði á ögurstundu og Belgar eru úr leik – Marokkó vann riðilinn

Lukaku klikkaði á ögurstundu og Belgar eru úr leik – Marokkó vann riðilinn