fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Guardiola um Haaland: Hann hefði kýlt liðsfélaga í andlitið

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 21:55

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefði ekki hikað við að kýla liðsfélaga sinn í andlitið í gær hefði hann ekki fengið að taka vítaspyrnu gegn West Ham.

Haaland ákvað í raun sjálfur að taka spyrnuna í 2-0 sigri á Hömrunum en hann skoraði bæði mörk liðsins í leiknum.

Haaland er leikmaður Manchester City í dag og var Pep Guardiola, stjóri liðsins, virkilega ánægður með viðhorf leikmannsins í gær.

,,Hann á skilið hrós fyrir hvernig hann brást við, hvernig hann tók boltann í sínar hendur, ég var hrifinn af því,“ sagði Guardiola.

,,Ef einhver reynir að taka af honum boltann þá held ég að hann verði kýldur í andlitið, ég er nokkuð viss um það og það boðar gott.“

,,Þú þarft að vera með sjálfstraust og vera metnaðarfullur með gott hugarfar, ég var hrifinn og auðvitað skoraði hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið