fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag: Ég er alls ekki sáttur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 16:13

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi í raun ömurlega eftir leik við Brighton á heimavelli í dag.

Pascal Gross sá um að klára þennan leik fyrir Brighton sem vann 2-1 sigur með tvennu í fyrri hálfleik.

Erik ten Hag var að stýra Man Utd í sínum fyrsta keppnisleik og byrjar erfiðlega.

Hann ræddi við Sky Sports eftirl eik.

,,Brighton er fínt lið og eiga hrós skilið en ég þarf að horfa á mitt lið og við ættum ekki að gefa tvö mörk frá okkur eins og við gerðum í dag,“ sagði Ten Hag.

,,Auðvitað er þetta bakslag og mjög svekkjandi. Ég vissi að þetta yrði ekki auðvelt en skipulagið var ekki gott.“

,,Við vorum betri í seinni hálfleik með Ronaldo frammi og Eriksen á miðjunni. Marcus Rashford fékk tvö góð færi og það er leiðinlegt að hafa ekki náð að skora.“

,,Ég er alls ekki sáttur. Við töpuðum og það var ekki nauðsynlegt, við ættum að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal