fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tottenham byrjar á góðum sigri – Nýliðarnir komu á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 15:57

Ryan Sessegnon skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham byrjar tímabilið í ensku deildinni mjög vel en liðið spilaði við Southampton heima í dag.

Tottenham lenti undir í þessum fyrsta leik sínujm í deildinni er James Ward-Prowse skoraðii fyrir gestina.

Heimamenn bættu þó síðar við fjórum mörkum í sannfærandi 4-1 sigri en Harry Kane komst ekki að blað að þessu sinni og heldur ekki Heung Min Son.

Newcastle byrjar sitt tímabil einnig vel en liðið mætti nýliðum Nottingham Forest og vann 2-0 sigur.

Leeds lenti undir gegn Wolves á heimavelli sínum Elland Road en mörk frá Rodrigo og svo sjálfsmark Ryan Ait Nouri tryggðu því fyrrnefnda þrjú stig.

Bournemouth kom þá mörgum á óvart með sigri á Aston Villa en þeim leik lauk 2-0 fyrir nýliðunum.

Tottenham 4 – 1 Southampton
0-1 James Ward-Prowse(’12)
1-1 Ryan Sessegnon(’21)
2-1 Eric Dier(’31)
3-1 Mohamed Salisu(’61, sjálfsmark)
4-1 Dejan Kulusevski(’63)

Newcastle 2 – 0 Nott. Forest
1-0 Fabian Schar(’58)
2-0 Callum Wilson(’78)

Leeds 2 – 1 Wolves
0-1 Daniel Podence(‘6)
1-1 Rodrigo(’24)
2-1 Ryan Ait Nouri(’74, sjálfsmark)

Bournemouth 2 – 0 Aston Villa
1-0 Jefferson Lerma(‘2)
2-0 Kieffer Moore(’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar