fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:23

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal varð í kvöld fyrsta sigurlið ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu eftir leik við Crystal Palace.

Fyrsti leikur deildarinnar fór fram í kvöld en Arsenal fagnaði sigri á Selhurst Park með tveimur mörkum gegn engu.

Gabriel Martinelli opnaði markareikning sinn á 20. mínútu og varð fyrsti markaskorari tímabilsins.

Arsenal bætti við öðru marki þegar um fimm mínútur voru eftir en Marc Guehi varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fagnar Arsenal góðum 2-0 útisigri í opnunarleiknum.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports í kvöld þar sem Gabriel Jesus var valinn bestur.

Palace: Guaita (6), Clyne (7), Andersen (7), Guehi (6), Mitchell (6), Doucoure (6), Schlupp (6), Eze (5), Ayew (7), Zaha (7), Edouard (6)

Varamenn: Mateta (6), Milivojovic (6), Hughes (6)

Arsenal: Ramsdale (8), White (6), Saliba (8), Gabriel (8), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (7), Saka (8), Odegaard (7), Martinelli (7), Jesus (8)

Varamenn: Tierney (7), Nketiah (6), Lokonga (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta