fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:23

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal varð í kvöld fyrsta sigurlið ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu eftir leik við Crystal Palace.

Fyrsti leikur deildarinnar fór fram í kvöld en Arsenal fagnaði sigri á Selhurst Park með tveimur mörkum gegn engu.

Gabriel Martinelli opnaði markareikning sinn á 20. mínútu og varð fyrsti markaskorari tímabilsins.

Arsenal bætti við öðru marki þegar um fimm mínútur voru eftir en Marc Guehi varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fagnar Arsenal góðum 2-0 útisigri í opnunarleiknum.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports í kvöld þar sem Gabriel Jesus var valinn bestur.

Palace: Guaita (6), Clyne (7), Andersen (7), Guehi (6), Mitchell (6), Doucoure (6), Schlupp (6), Eze (5), Ayew (7), Zaha (7), Edouard (6)

Varamenn: Mateta (6), Milivojovic (6), Hughes (6)

Arsenal: Ramsdale (8), White (6), Saliba (8), Gabriel (8), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (7), Saka (8), Odegaard (7), Martinelli (7), Jesus (8)

Varamenn: Tierney (7), Nketiah (6), Lokonga (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér