fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Besta deildin: Tvö jöfnunarmörk undir lokin – Víkingum tókst ekki að sigra

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 15:55

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Bestu deild karla í dag en þeir hófust báðir klukkan 14:00.

Átta mörk voru skoruð í þessum fínustu viðureignum en aldrei þessu vant var ekkert lið sem stóð uppi sem sigurvegari.

Víkingur Reykjavík gerði 2-2 jafntefli við Stjörnunam þar sem öll fjögur mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik.

Emil Atlason reyndist þar hetja Stjörnunnar og tryggði stig með marki úr vítaspyrnu undir lokin.

ÍBV og Keflavík skildu þá jöfn með sömu markatölu og varm jög svipaður bragur á þeim leik.

Nacho Heras hefur verið að skora mikið fyrir ÍBV undanfarið og líkt og Emil fyrir Stjörnuna skoraði hann jöfnunarmark þegar fjórar mínútur voru eftir til að tryggja gestaliðinu eitt stig.

Stjarnan 2 – 2 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen (’49)
1-1 Oliver Ekroth (’66, sjálfsmark)
1-2 Birnir Snær Ingason (’71)
2-2 Emil Atlason (’86, víti)

ÍBV 2 – 2 Keflavík
1-0 Arnar Breki Gunnarsson (‘9)
1-1 Nacho Heras (’43)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason (’66)
2-2 Nacho Heras (’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu