fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Makuszewski farinn frá Leikni – Nóg um að vera í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:23

Strákarnir hans Sigga Höskulds unnu mikilvægan sigur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjinn Maciej Makuszewski er farinn aftur heim eftir dvöl hjá Leikni Reykjavík.

Hinn 32 ára gamli Makuszewski kom til Leiknis fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans, enda spilað fimm A-landsleiki fyrir Pólland.

Makuszewski stóð hins vegar ekki undir þeim og er því snúinn aftur heim.

Nokkuð var um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans hjá Leiknismönnum. Arnór Ingi Kristinsson fór frá félaginu í Val.

Þá gekk Adam Örn Arnarson í raðir félagsins á láni frá Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Í gær

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar