fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Schmeichel á förum frá Leicester?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City er samkvæmt fréttum á Englandi tilbúið að selja Kasper Schmeichel markvörð félagsins í sumar.

Schmeichel er 35 ára gamall en hann á aðeins ár eftir ef samningi sínum við félagið. Danski markvörðurinn hefur verið hjá félaginu í ellefu ár.

Schmeichel er með 130 þúsund pund á viku en Nice í Frakklandi hefur áhuga á að krækja í kauða.

Schmeichel hefur verið einn af betri markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár og spilaði stórt hlutverk þegar Schmeichel varð enskur meistari árið 2016.

Schmeichel kom upp hjá Manchester City áður en hann fór til Notts County og Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“