fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Lukaku mögulega í burtu í tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku gæti fengið grænt ljós á að spila með Inter Milan í tvö ár frekar en eitt. Telegraph á Englandi greinir frá.

Lukaku skrifaði í sumar undir lánssamning við Inter en hann gengur í raðir félagsins frá Chelsea.

Það er öfugt við það sem Lukaku gerði í fyrra en hann var þá keyptur til Chelsea fyrir um 100 milljónir punda frá einmitt Inter.

Eftir slæmt fyrsta tímabil og töluvert mótlæti vildi Lukaku komast aftur burt og samdi því við Inter á nýjan leik.

Samkvæmt Telegraph gæti Lukaku spilað í tvö ár á Ítalíu á láni frekar en eitt en það fer eftir hvort hann standi sig vel á San Siro eða ekki.

Telegraph segir að Chelsea og Inter séu búin að ræða þennan möguleika og ef báðir aðilar samþýkkja þá verður Lukaku leikmaður Inter til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“