fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Lukaku mögulega í burtu í tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku gæti fengið grænt ljós á að spila með Inter Milan í tvö ár frekar en eitt. Telegraph á Englandi greinir frá.

Lukaku skrifaði í sumar undir lánssamning við Inter en hann gengur í raðir félagsins frá Chelsea.

Það er öfugt við það sem Lukaku gerði í fyrra en hann var þá keyptur til Chelsea fyrir um 100 milljónir punda frá einmitt Inter.

Eftir slæmt fyrsta tímabil og töluvert mótlæti vildi Lukaku komast aftur burt og samdi því við Inter á nýjan leik.

Samkvæmt Telegraph gæti Lukaku spilað í tvö ár á Ítalíu á láni frekar en eitt en það fer eftir hvort hann standi sig vel á San Siro eða ekki.

Telegraph segir að Chelsea og Inter séu búin að ræða þennan möguleika og ef báðir aðilar samþýkkja þá verður Lukaku leikmaður Inter til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum