fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Farinn í deildina þar sem hann er best geymdur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 13:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Gayle hefur yfirgefið Newcastle United á Englandi og hefur gert tveggja ára samning í Championship-deildinni.

Þetta staðfesti Newcastle í gær en Gayle er 32 ára gamall og er í raun best geymdur í næst efstu deild Englands.

Þar hefur Gayle átt frábær tímabil en hann skoraði bæði 23 mörk fyrir Newcastle 2016-2017 og sama fjölda fyrir West Bromwich Albion 2018-2019.

Gayle hefur fengið fjölmörg tækifæri á að sanna sig í efstu deild Englands en tókst mest að skora sjö mörk fyrir Crystal Palace 2013-2014.

Newcastle samþykkti að hleypa leikmanninum frítt annað í sumar og gerir hann tveggja ára samning við Stoke.

Athygli vekur að Gayle átti tvö ár eftir af samningi sínum á St. James’ Park en félagið hafði ekkert á móti því að hleypa honum burt frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið