fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Farinn í deildina þar sem hann er best geymdur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 13:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Gayle hefur yfirgefið Newcastle United á Englandi og hefur gert tveggja ára samning í Championship-deildinni.

Þetta staðfesti Newcastle í gær en Gayle er 32 ára gamall og er í raun best geymdur í næst efstu deild Englands.

Þar hefur Gayle átt frábær tímabil en hann skoraði bæði 23 mörk fyrir Newcastle 2016-2017 og sama fjölda fyrir West Bromwich Albion 2018-2019.

Gayle hefur fengið fjölmörg tækifæri á að sanna sig í efstu deild Englands en tókst mest að skora sjö mörk fyrir Crystal Palace 2013-2014.

Newcastle samþykkti að hleypa leikmanninum frítt annað í sumar og gerir hann tveggja ára samning við Stoke.

Athygli vekur að Gayle átti tvö ár eftir af samningi sínum á St. James’ Park en félagið hafði ekkert á móti því að hleypa honum burt frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“