fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

„Menn í Árbænum eru ekki sáttir, ég get lofað þér því“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 11:30

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í vikunni.

Liðið er í öðru sæti Lengjudeildar karla en hefur þó ekki verið mjög sannfærandi. Flestir bjuggust við að Fylkir færi örugglega upp í efstu deild á ný.

Fylkir vann öruggan 0-3 sigur á botnliði Þróttar Vogum í síðustu umferð. „Þrátt fyrir að hafa unnið þennan leik þurfa þeir að rífa sig í gang. Menn í Árbænum eru ekki sáttir, ég get lofað þér því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

Hrafnkell vill sjá liðið styrkja sig. „Þeir gætu þurft að skoða að fá einhverja leikmenn inn. Ég væri til að sjá kraftmikinn miðjumann sem getur brotið upp leikinn.“

Fylkir tekur á móti Þór í næsta leik Lengjudeildarinnar. Hann fer fram á morgun.

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli