fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Bjuggust við mun meiru – „Þetta eru bara vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. júlí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kódrengir eru óvænt í níunda sæti Lengjudeildar karla eftir tíu umferðir. Flestir bjuggust við þeim mun ofar í töflunni.

Liðið tapaði 2-1 gegn Aftureldingu í síðustu umferð.

„Þetta eru bara vonbrigði,“ sagði Hörður Snævar Jónsson í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, tók í sama streng. „Það er búið að tala um fína spilamennsku og þeir eru búnir að breyta sínum leik að vissu leyti en úrslitalega séð er þetta bara ekki nægilega gott. Þeir þurfa að finna leiðir til að spila þennan fótbolta sem þeir vilja spila og ná í stig í leiðinni.“

Lengjudeildin er þó jöfn og eru Kórdrengir aðeins fimm stigum frá öðru sæti. „Það er ekki langt á milli, þetta eru tveir, þrír sigurleikir. En ef við horfum á mótið í heild sinni eru þetta vonbrigði. Ég bjóst við að þeir myndu hanga í Fylki og HK,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture