fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn í leik Víkings Reykjavíkur og Malmö er á milli tannana á fólki eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Víkingar spiluðu allan seinni hálfleikinn manni færri eftir rauða spjald Kristals Mána Ingasonar. Kristall fékk sitt annað gula spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö, sem er afar einkennilegur dómur.

Leikmaður Malmö hefði á sama tíma vel má fá rautt spjald og/eða dæmda á sig vítaspyrnu fyrir að sparka í höfuð Halldórs Smára Sigurðssonar. Atvikið má sjá hér að neðan.

Í gær birtist svo mynd af áverkum Halldórs Smára eftir brot leikmanns Malmö. Ýtir það aðeins undir þær skoðanir fólks að þarna hefði moldóvski dómarinn átt að dæma vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu