fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 14:22

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gerði nákvæmlega það sama og Jamie Carragher bjóst við en hann hefur beðið um sölu frá Manchester United.

,,Ronaldo gerði nákvæmlega það sem ég hélt, hann skoraði mörk en gerði liðið verra,“ sagði Carragher á Twitter í gær.

,,Þessi sölubeiðni staðfestir það einnig að hann hafi ekki hafnað Manchester City því hann elskar Manchester United.“

Ronaldo gekk aðeins í raðir Man Utd í fyrra og hafnaði liðið í sjötta sæti deildarinnar með hann í fararbroddi.

Það þýðir að Man Utd mun spila í Evrópudeildinni næsta vetur sem er ekki verkefni sem heillar Ronaldo.

Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og telur sig eiga þrjú eða fjögur ár eftir í hæsta gæðaflokki og hefur áhyggjur af ástandinu hjá Man Utd í dag.

Ronaldo var mest orðaður við Man City síðasta sumar áður en hann gekk svo í raðir Rauðu Djöflana á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór