fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 14:22

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gerði nákvæmlega það sama og Jamie Carragher bjóst við en hann hefur beðið um sölu frá Manchester United.

,,Ronaldo gerði nákvæmlega það sem ég hélt, hann skoraði mörk en gerði liðið verra,“ sagði Carragher á Twitter í gær.

,,Þessi sölubeiðni staðfestir það einnig að hann hafi ekki hafnað Manchester City því hann elskar Manchester United.“

Ronaldo gekk aðeins í raðir Man Utd í fyrra og hafnaði liðið í sjötta sæti deildarinnar með hann í fararbroddi.

Það þýðir að Man Utd mun spila í Evrópudeildinni næsta vetur sem er ekki verkefni sem heillar Ronaldo.

Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og telur sig eiga þrjú eða fjögur ár eftir í hæsta gæðaflokki og hefur áhyggjur af ástandinu hjá Man Utd í dag.

Ronaldo var mest orðaður við Man City síðasta sumar áður en hann gekk svo í raðir Rauðu Djöflana á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Hvað er að hjá Haaland?

Mest lesið

Nýlegt

Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi