fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Botman keyptur til Newcastle

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur fest kaup á varnarmanninum Sven Botman sem er nú loksins kominn til félagsins.

Botman hefur endalaust verið orðaður við Newcastle á þessu ári og reyndi liðið að fá hann í janúar.

Botman hafði mestan áhuga á að ganga í raðir AC Milan sem gat þó ekki keppt við Newcastle þegar kom að kaupverðinu.

Newcastle borgar yfir 30 milljónir punda fyrir Botman sem hafði spilað vel með Lille í Frakklandi.

Botman er 22 ára gamall Hollendingur sem á enn eftir að spila A landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer