fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Hafnar Man Utd fyrir Crystal Palace

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki algengt að ungir leikmenn hafni því að ganga í raðir stórliðs Manchester United en það má ekki segja um ungstirnið Malcolm Ebiowei.

Ebiowei er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann spilar með Derby County og er á óskalista margra liða.

Man Utd gerði nokkrar tilraunir til að lokka leikmanninn í sínar raðir en hann ákvað að velja annað félag.

Það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu en Ebiowei hafnaði Man Utd til að semja við Crystal Palace.

Samningurinn gildir til ársins 2027 og er leikmaðurinn búinn að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir.

Um er að ræða leikmann sem var leystur undan samningi hjá Arsenal 2019 og lék 15 leiki fyrir Derby á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga