fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

De Ligt á óskalista Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er með 103 milljóna punda klásúlu í samningi sínum hjá Juventus en samkvæmt Sky Sports vill Chelsea kaupa hann í sumar.

Chelsea sárvantar miðvörð og miðverði eftir að Antonio Rudiger og Andreas Christensen fóru frítt frá félaginu.

De Ligt er 22 ára hollenskur varnarmaður en forráðamenn Juventus eru tilbúnir að selja De Ligt samkvæmt fréttum.

Sagt er að ítalska félagið vilji fá nálægt þeirri upphæð sem klásúlan kveður á um.

Juventus keypti De Ligt árið 2019 fyrir 68 milljónir punda en hann hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á Ítalíu.

Rafaela Pimenta umboðsmaður De Ligt fundaði með Juventus í dag en þó aðalega til að ræða Paul Pogba sem er að ganga í raðir Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni