fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Orðrómur um að tveir Íslendingar séu á leið til stórliðs í Þýskalandi

433
Mánudaginn 20. júní 2022 08:00

Olmo í leik gegn íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðrómur um að tveir íslenskir leikmenn gætu verið á leið til Þýskalands til að spila í B-deild þar í landi.

Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football, segir frá þessu á Twitter en bendir á að um sögusagnir sé að ræða.

Það hefur ekkert fengist staðfest en leikmennirnir umtöluðu eru Jón Dagur Þorsteinsson og Alfons Sampsted.

Alfons spilar með Bodo/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og hefur fest sig í sessi þar sem hægri bakvörður.

Jón Dagur er orðaður við ýmis lið en hann mun yfirgefa AGF í Danmörku um mánaðarmótin.

Það væri skemmtilegt að sjá þessa leikmenn hjá Hamburg sem er stór klúbbur í Þýskalandi og á heima í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll