fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

EM U21: Ísland í umspil eftir stórsigur á Kýpur

433
Laugardaginn 11. júní 2022 21:07

Úr leik með íslenska u21 árs landsliðinu/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 5-0 Kýpur
1-0 Kristall Máni Ingason (’11)
2-0 Antreas Karamanolis (’32, sjálfsmark)
3-0 Kristall Máni Ingason (’57)
4-0 Sævar Atli Magnússon (’64)
5-0 Kristian Nökkvi Hlynsson (’90)

Íslenska U21 landsliðið er búið að tryggja sér umspilsleik um að komast í lokakeppni EM eftir leik við Kýpur í kvöld.

Ísland stóðst ekki væntingar í fyrri leiknum gegn Kýpur þar sem strákarnir gerðu 1-1 jafntefli ytra.

Það sama var svo sannarlega ekki á teningnum í kvöld en Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Kýpur og endar í öðru sæti riðilsins.

Ísland þurfti um leið að treysta á að Portúgal myndi vinna Grikkland sem var raunin en það fyrrnefnda vann sinn leik 2-1 eftir að Grikkir minnkuðu muninn í blálokin.

Portúgal endar riðilinn í efsta sæti með 28 stig og er Ísland í öðru sætinu með 18.

Það á eftir að draga um næsta andstæðing Íslands en ljóst að liðið er komið mun nær því að komast í lokakeppnina sjálfa.

Kristall Máni Ingason hefur verið frábær fyrir Víkinga í Bestu deild karla í sumar og skoraði hann tvö mörk í leik kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0