fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Bresk yfirvöld vara fótboltabullur við ströngum eiturlyfjalögum Katar – Dauðarefsing þyngsta refsingin

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltabullur þurfa að fara varlega á Heimsmeistaramótinu í Katar í vetur vegna strangra laga í landinu er varðar fíkniefni.

Það varð algjör ringulreið á götum Lundúna í fyrra þegar úrslitaleikur Evrópumótsins á milli Englands og Ítalíu fór fram. Enskra fótboltabullur létu öllum illum látum á götum úti fyrir leik og fjöldi þeirra ruddist svo miðalaus á völlinn sjálfan. Margir voru í annarlegu ástandi.

Nú hafa bresk yfirvöld hins vegar varað stuðningsmenn sína við ströngum lögum í Katar. Sá sem flytur eiturlyf inn í landið á líklega yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm og sekt á bilinu 3,5-10,5 milljóna íslenskra króna.

Ekki nóg með það segir einnig í lögum að þeir sem framkvæma glæpinn oftar en einu sinni gætu átt yfir höfði lífstíðarfangelsi eða dauðarefsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“