fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bresk yfirvöld vara fótboltabullur við ströngum eiturlyfjalögum Katar – Dauðarefsing þyngsta refsingin

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltabullur þurfa að fara varlega á Heimsmeistaramótinu í Katar í vetur vegna strangra laga í landinu er varðar fíkniefni.

Það varð algjör ringulreið á götum Lundúna í fyrra þegar úrslitaleikur Evrópumótsins á milli Englands og Ítalíu fór fram. Enskra fótboltabullur létu öllum illum látum á götum úti fyrir leik og fjöldi þeirra ruddist svo miðalaus á völlinn sjálfan. Margir voru í annarlegu ástandi.

Nú hafa bresk yfirvöld hins vegar varað stuðningsmenn sína við ströngum lögum í Katar. Sá sem flytur eiturlyf inn í landið á líklega yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm og sekt á bilinu 3,5-10,5 milljóna íslenskra króna.

Ekki nóg með það segir einnig í lögum að þeir sem framkvæma glæpinn oftar en einu sinni gætu átt yfir höfði lífstíðarfangelsi eða dauðarefsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina