fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Aston Villa staðfestir komu Olsen

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 10:00

Robin Olsen (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattsspyrnufélagið Aston Villa staðfesti í dag komu sænska landsliðsmarkmannsins Robin Olsen til félagsins.

Olsen var lánaður til Villa frá Roma í janúarglugganum og lék fyrsta leik sinn með liðinu gegn Manchester City í lokaumferðinni. Hann var áður á láni hjá Everton og hefur komið víða við á ferlinum og meðal annars spilað í Danmörku, Svíþjóð, Grikklandi, Ítalíu og Englandi.

Olsen er fjórði leikmaðurinn til að ganga til liðs við Villa í sumar en félagið hefur þegar fengið Philippe Coutinho, Boubacar Kamara og Diego Carlos í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar