fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gæti Harry Kane endað hjá Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 10:30

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðulinn á að enski framherjinn Harry Kane fari til Liverpool hefur lækkað all hressilega undanfarna daga.

Þetta vekur athygli enskra blaða en Kane er samningsbundinn Tottenham en hann vildi fara frá félaginu síðasta sumar.

Manchester City reyndi að kaupa Kane síðasta sumar en án árangurs, City hefur ekki áhuga á Kane í sumar eftir kaup á Erling Haaland.

Liverpool gæti reynt að fjárfesta í sóknarmanni en Divock Origi er að fara og þá er Sadio Mane sagður vilja fara til FC Bayern,.

Kane fagnar 29 ára afmæli sínu í sumar en hann gæti heillast af verkefninu hjá Jurgen Klopp þar sem liðið berst um alla titla sem eru í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands