fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lygileg atburðarrás í beinni útsendingu hjá BBC sem svara þurfti fyrir – ,,Við vildum bara útskýra þetta“

433
Þriðjudaginn 24. maí 2022 13:45

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau voru heldur neyðarleg, mistökin hjá starfsmanni Breska Ríkisútvarpið (BBC) sem urðu til þess að niðrandi setning um Manchester United birtist í beinni útsendingu á skjám landsmanna í morgun. BBC hefur nú beðist afsökunar á mistökunum sem kom frá starfsmanni sem var að læra að setja inn texta á fréttaborða sem rúllar stöðugt í beinni útsendingu neðst á skjánum á fréttarás sjónvarstöðva BBC.

‘Manchester United er rusl’ voru skilaboðin sem birtust neðst í útsendingu BBC á fréttaborða en það var Scott Bryan, einn af starfsmönnum BBC sem vakti athygli á mistökunum í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag.

Útskýringin sem gefin var út vegna mistakanna var sú að starfsmaður hjá ríkismiðlinum hafi óvart birt texta í umræddum borða þegar að hann var að læra að skrifa inn í hann.

,,Áðan birtist texti á fréttaborðanum okkar sem tengdist Manchester United. Ég vona að stuðningsmenn félagsins hafi ekki móðgast en leyfið mér að útskýra hvað fór úrskeiðis. Bak við tjöldin var verið að kenna starfsmanni á fréttaborðann. Umræddur einstaklingir setti þá fram tilviljunakennda setningu og sú setning birtist því miður í beinni útsendingu. Við biðjumst afsökunar á þessum mistökum. Við vildum bara útskýra þetta,“ sagði fréttaþula BBC í beinni útsendingu fyrr í dag.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Í gær

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið