fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sölvi Geir í hóp hjá Víkingum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 14:50

Sölvi og Kári á góðri stundu. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen er skráður í leikmannahóp Víkings Reykjavíkur fyrir leikinn gegn Val í Bestu deild karla í kvöld.

Sölvi Geir er aðstoðarþjálfari Víkings eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrra.

Í kvöld vantar þá Halldór Smára Sigurðsson og Oliver Ekroth í lið Víkings vegna meiðsla og Sölvi væntanlega kallaður til vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum