fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arnar Þór öllum stundum erlendis – ,,Ég geri einfaldlega kröfu um það að landsliðsþjálfarinn fylgist vel með“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 09:30

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um íslenska landsliðið í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar alla föstudaga. Kjartan Atli Kjartansson var gestur samt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs. Í vikunni kom fram að Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, væri að reyna að sannfæra Hólmar Eyjólfsson að koma til baka í landsliðið. Þá kom fram að Aron Einar gæti snúið aftur en landsliðið spilar fjóra leiki í sumar.

„Varnarlega hefur þetta ekki verið gott og Hólmar hefur sýnt í þessum umferðum sem búnar eru að hann er frábær. Ég veit ekkert hvað Hólmar gerir en mér finnst fínt að Arnar reyni allavega. Okkur vantar hendur á dekk og hann er með reynslu og nærveru á vellinum sem eftir er tekið. Hvort sem Arnar er að hugsa Hólmar sem stjórnanda með Brynjari Inga eða hvað þekki ég ekki.“

Arnar býr erlendis en hann hefur ekki mætt á marga ef einhvera leiki í Bestu deildinni. Benedikt, sem heldur með Val og hefur mætt á flesta leiki liðsins í sumar, sagði frá því að hann væri með skipanir og gæði sem eru mun betri en aðrir miðverðir deildarinnar. „Arnar er væntanlega með aðgang að öllum leikjum og ég geri ráð fyrir og geri einfaldlega kröfu um það að landsliðsþjálfarinn fylgist vel með.

Hann ætti alveg að skoða Damir Muminovic sem hefur ekki stigið feilspor eins og Hólmar í sumar. Hann var í janúarverkefninu,“ sagði Hörður.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
Hide picture