Athyglisvert atvik kom upp í knattspyrnuleik í Ástralíu á dögunum.
Þar áttust við Tuggeranong United og Wagga City Wanderes.
Í miðjum leik hljóp fjöldinn allur af kengúrum inn á völlinn. Það þurfti að stöðva leikinn um tíma.
Sem betur fer slösuðust hvorki dýr nér menn við þetta.
Myndband af þessu má sjá hér að neðan.
Only in Australia! A football game in NSW has been halted mid-match after a mob of kangaroos bounced onto the pitch 🦘🇦🇺 pic.twitter.com/y2IWAqzvRV
— Sunrise (@sunriseon7) May 16, 2022