fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Heimir mættur til Úganda

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 08:49

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er þessa stundina staddur í Úganda.

Þar aðstoðar hann fyrrum leikmann sinn hjá ÍBV, Andy Mwesigwa, ásamt því að hann ætlar að sjá síðasta leik Tonny Mawejje á leikmannaferlinum. Hann lék einnig undir hans stjórn Heimis hjá ÍBV.

Heimir segir frá þessu í viðtali þar ytra sem mbl.is vakti athygli á í morgun.

Mwesigwa rekur knattspyrnuskóla í Úganda og ætlar Heimir að aðstoða hann við þá vinnu.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem tekið var við Heimi í Úganda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu