fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Klopp ætlar ekki að hringja í Gerrard

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 10:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar ekki að hringja í Steven Gerrard stjóra Aston Villa fyrir helgina og biðja hann um greiða.

Ef Liveprool vinnur Wolves og Manchester City tapar stigum gegn Aston Villa er sá stóri á leið á Anfield. City tekur á móti Steven Gerrard og hans lærisveinum en fyrrum fyrirliði Liverpool vill vafalítið hjálpa sínu ástkæra félagi.

„Ég get skilið umræðuna og get ímyndað sjálfan mig í þeirri stöðu þar sem ég gæti hjálpað Dortmund eða Mainz í leik. Það myndi gefa mér auka metnað,“ sagði Klopp.

„Ég spila ekki leikinn og Stevie gerir það ekki heldur. Ég er öruggur á því að Steve tekur þenna leik 100 prósent alvarlega án þess að ég hringi í hann.“

„Ég þarf ekki að hringja í hann, ætli allir hjá félaginu hafi ekki gert það nú þegar en ég hef ekki gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga