Íslendingaliðin Lyngby og Horsens unnu mikilvæga sigra í toppbaráttu dönsku B-deildarinnar í gær.
Lyngby, stýrt af Frey Alexanderssyni, vann 1-2 sigur á Helsingör. Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður í leiknum og var markvörðurinn Frederik Schram á bekknum.
Aron Sigurðarson var í byrjunarliðu Horsens í 0-1 sigri á Nyköbing. Horsens er á toppi deildarinnar með 30 stig. Lyngby er í öðru sæti með stigi minna.. Tvö lið fara upp í úrvalsdeild og eru tvær umferðir eftir. Útlitið er því afar gott fyrir Horsens og Lyngby.
Eftir sigur Lyngby í var sungið og trallað á vellinum og Sævar Atli var allt í öllu að fagna með stuðningsmönnum félagsins.
Fögnuðinn má sjá hér að neðan.
Og Sævar með honum.
That’s it. That’s the message.#lyngbyskål pic.twitter.com/o31S2OBecC— Arni elvar Arnason (@annielvar) May 18, 2022
4