fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sævari Atli elskaður og dáður í Danmörku – Fögnuðurinn í gær var rosalegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Lyngby og Horsens unnu mikilvæga sigra í toppbaráttu dönsku B-deildarinnar í gær.

Lyngby, stýrt af Frey Alexanderssyni, vann 1-2 sigur á Helsingör. Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður í leiknum og var markvörðurinn Frederik Schram á bekknum.

Aron Sigurðarson var í byrjunarliðu Horsens í 0-1 sigri á Nyköbing. Horsens er á toppi deildarinnar með 30 stig. Lyngby er í öðru sæti með stigi minna.. Tvö lið fara upp í úrvalsdeild og eru tvær umferðir eftir. Útlitið er því afar gott fyrir Horsens og Lyngby.

Eftir sigur Lyngby í var sungið og trallað á vellinum og Sævar Atli var allt í öllu að fagna með stuðningsmönnum félagsins.

Fögnuðinn má sjá hér að neðan.

4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna