fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Er þetta það sem fær Bayern til að skipta um skoðun?

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 19:46

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Barcelona hefur mikinn áhuga á Robert Lewandowski, framherja Bayern Munchen.

Barcelona er talið vilja kaupa Pólverjann á 30 milljónir punda. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í Þýskalandi og vill þessi 33 ára gamli leikmaður fá nýja áskorun áður en ferlinum lýkur.

Bayern hefur hins vegar lítinn áhuga á að selja þessa markavél frá sér. Lewandowski hefur verið stórkostlegur fyrir félagið í hátt í áratug.

Takist Barcelona ekki að heilla Bayern með áðurnefndri fjárupphæð ætlar félagið, samkvæmt Mundo Deportivo, að bjóða sóknarmanninn Memphis Depay yfir til Bayern sem hluta af skiptum Lewandowski.

Depay hefur aðeins verið á mála hjá Barcelona síðan síðasta sumar.

Memphis Depay. /Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eva Laufey og Ragnhildur Steinunn mættust í Besta þættinum

Eva Laufey og Ragnhildur Steinunn mættust í Besta þættinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópur Íslands fyrir HM leikina mikilvægu – Hlín kemur inn

Svona er landsliðshópur Íslands fyrir HM leikina mikilvægu – Hlín kemur inn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan Henry setti læk við færslu sem gæti skapað ólgu í Vesturbænum

Kjartan Henry setti læk við færslu sem gæti skapað ólgu í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo vill ólmur komast til Þýskalands en það er eitt vandamál

Ronaldo vill ólmur komast til Þýskalands en það er eitt vandamál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum