fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
433Sport

Sjáðu myndband af Haaland á djamminu um helgina – Klæðnaður hans og gleði vakti athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlign Haaland lék sinn síðasta leik fyrir Borussia Dortmund á laugardag en hann hefur skrifað undir hjá Manchester City.

Haaland ákvað að skella sér út á lífið eftir leik og klæddist æfingagalla Dortmund.

Fólkið í borginni rak upp stóru augu þegar Haaland var mættur á dansgólfið og á á barinn þar sem hann hellti í glas fyrir fólk

Haaland er 21 árs gamall en hann er einn besti knattspyrnumaður í heimi en hann fer til Manchester City fyrir 51 milljón punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United segir nei – Funduðu með PSG

United segir nei – Funduðu með PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney

City að undirbúa tilboð í Kieran Tierney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH

Mjólkurbikarinn: Lennon vaknaður og skoraði þrennu fyrir FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik

Sambandsdeildin: Basaksehir allt of stór biti fyrir Breiðablik
433Sport
Í gær

De Jong fór á haf út á meðan stormurinn um framtíð hans geisar

De Jong fór á haf út á meðan stormurinn um framtíð hans geisar
433Sport
Í gær

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“

Skilaboð sem Kate sendi á Giggs birtast nú í dómsal – „Ég mun finna einhvern milljón sinnum betri en þig“
433Sport
Í gær

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik
433Sport
Í gær

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag

Bakvörður Norwich mögulegt skotmark fyrir Erik ten Hag