fbpx
Sunnudagur 14.ágúst 2022
433Sport

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 13:59

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin lék líklega sinn síðasta heimaleik fyrir Real Betis í bili um helgina og sú stund reyndist honum mjög erfið.

Bellerin er að klára dvöl sína hjá Betis en hann kom til félagsins á láni frá Arsenal síðasta haust.

Bellerin ólst upp sem stuðningsmaður Betis og faðir hans átti þann draum um að sjá hann spila fyrir félagið. Betis varð spænskur bikarmeistari á dögunum og á möguleika á fjórða sæti deildarinnar þegar einn leikur er eftir.

Eftir 2-0 sigur á Granada um helgina gekk Bellerin um völlinn og brast í grát þegar faðir hans mætti til að faðma hann.

„Öll fjölskyldan mín styður Betis, ég og pabbi erum harðir stuðningsmenn félagsins,“ sagði Bellerin fyrr í vetur.

Leikmenn Betis vilja að stuðningsmenn leggji til fjármuni og vilja setja að stað söfnun til að kaupa Bellerin frá Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir Brentford og Man Utd: Margir þristar

Einkunnir Brentford og Man Utd: Margir þristar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag fyrsti stjórinn í yfir 100 ár til að afreka þetta

Ten Hag fyrsti stjórinn í yfir 100 ár til að afreka þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ndombele á leið til Ítalíu

Ndombele á leið til Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel staðfestir vandræðin – Barcelona að taka sinn tíma

Tuchel staðfestir vandræðin – Barcelona að taka sinn tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alls ekki hrifinn af ákvörðun Man Utd – ,,Ég hafði aldrei heyrt um þennan leikmann“

Alls ekki hrifinn af ákvörðun Man Utd – ,,Ég hafði aldrei heyrt um þennan leikmann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gat varla talað betur um Messi – ,,Þegar hann brosir þá brosa allir“

Gat varla talað betur um Messi – ,,Þegar hann brosir þá brosa allir“
433Sport
Í gær

Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn fyrir fyrsta leik

Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn fyrir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Ten Hag vill alls ekki missa hann: ,,Hafið séð það frá fyrsta degi“

Ten Hag vill alls ekki missa hann: ,,Hafið séð það frá fyrsta degi“