fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fjölskyldur frá Úkraínu geta glaðst saman í boði KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 15:00

Þetta fjölbýlishús í Kyiv skemmdist mikið í árás Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtudaginn 19. maí ætlar KSÍ að efna til skemmtidags á Laugardalsvelli fyrir fjölskyldur frá Úkraínu og annað flóttafólk. Skemmtidagskrá verður í gangi frá kl. 13:00-16:00.

Þjálfarar frá KSÍ bjóða upp á knattspyrnuþrautir og leiki á grasvellinum sjálfum, og alls konar þrautir og leikir verða í kringum völlinn. Skylmingafélag Reykjavíkur, sem er með sína aðstöðu undir stúkunni á Laugardalsvelli, býður gestum að kynnast starfsemi sinni og auðvitað verður hoppukastali á svæðinu.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala og þetta verður alvöru sumarpakki fyrir hressa krakka/alla fjölskylduna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna