fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hemmi Hreiðars til umræðu í Bretlandi – „ Þegar hann heilsaði manni var það iðulega eins og rúbbítækling“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var til umræðu í hinu afar vinsæla hlaðvarpi sem Peter Crouch heldur út. David James var mættur til að ræða um lífið.

Crouch og James voru liðsfélagar Hermanns þegar þeir voru hjá Portsmouth en liðið vann frækinn sigur í enska bikarnum.

„Hermann er frábær einstaklingur. Hann er öðruvísi, eins og margir frá Íslandi, en ég vissi ekki að þið væruð í sambandi,“ segir Crouch um Hermann en David James og Hermann eru miklir vinir.

„Hann er brjálæðingur, en skemmtilegur brjálæðingur. Þegar hann heilsaði manni var það iðulega eins og rúbbítækling,“ sagði James.

Crouch bætti þá við.„Hann var brjálæðingur, en ég elska hann.“

„Það er prófraun að heilsa honum. Hann handleggsbraut Glen Little við það að heilsa honum að morgni til.“

David James ræddi svo um dvöl sína í Vestmannaeyjum árið 2013 þegar hann lék undir stjórn Hermanns í ÍBV.

„Hann sagði að við værum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu sem mér fannst skemmtilegt, en um leið var þetta tækifæri að vinna aftur með Hermanni sem er frábær einstaklingur,“ segir James og heldur áfram:

„Ég komst síðar að því að það væri til meginland Íslands og að ég væri á leiðinni á eyju sem er kölluð Heimaey þegar ég var á leiðinni. Eyjan er nálægt eldfjallinu sem gaus árið 2011.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3