fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stjarnan staðfestir kaup á Daníel Finns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Finns Matthíasson hefur skrifað undir hjá Stjörnunni en félagið kaupir hann frá Leikni.

Daníel er sóknarþenkjandi miðjumaður, fæddur árið 2000 og er uppalinn hjá Leikni Reykjavík.

„Við hlökkum mikið til að fylgjast með Daníel vaxa sem leikmaður og vitum að okkar fólk mun taka vel á móti honum!
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi tekur okkar maður sig vel út í nýjum litum! ,“ segir á vef Stjörnunnar.

Daníel hafði ætlað að framlengja samning sinn við Leikni en á endanum kaus hann að gera það ekki og vildi burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna