Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar fór fram um liðna helgi en mikið fjör var í þessari fyrstu umferð.
Markaþáttur Lengjudeildarinnar verður á dagskrá Hringbrautar í allt sumar og fór fyrsti þáttur í loftið í gær.
Hrafnkell Freyr Ágútsson er sérfræðingur þáttarins en Hrafnkell er manna fróðastur um neðri deildirnar á Íslands.
Þátt gærdagsins má sjá hér að neðan.