fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Þýski boltinn: Bayern og Stuttgart gerðu jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 17:38

Robert Lewandowski og Thomas Müller / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tók á móti Stuttgart í þýsku efstu deildinni í dag.

Tiago Tomas kom gestunum yfir á 8. mínútu. Bayern jafnaði á 35. mínútu þegar Konstantinos Mavropanos setti boltann í eigið net.

Thomas Muller kom heimamönnum svo yfir undir lok fyrri hálfleiks. Staðan í hálfleik var 2-1.

Sasa Kalajdzic jafnaði fyrir gestina á 52. mínútu leiksins.

Undir blálokin fékk Kingsley Coman í liði Bayern rautt spjald. Meira var ekki skorað. Lokatölur 2-2.

Bayern er þegar orðið meistari en Stuttgart er í fallbaráttu. Liðið er þremur stigum frá öruggu sæti fyrir lokaumferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni